Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður tók þátt í umræðu vegna fréttar Miðjunnar um hvort rétt sé að afnema verðtryggingu eða ekki.
Magnús Þór lagði fram dæmi máli sínu til stuðnings. Hann skrifaði: „Hitti par frá Finnlandi sem tók lán um kr. 20.000.000.- og borgar 0,75% vexti sem gera kr. 150.000.- á fyrsta ári í vexti. Hér eru vextir á láni sona minna 7 % sem gera 1.400.000.- af sömu upphæð.“
Vaxtamunurinn er hluti af norræna vinnustaðamódelinu, en kemur ekki við sögu í Saleksamkomulaginu hér á landi.
Þú gætir haft áhuga á þessum