„Yfirhylming „Vinstri-grænna“ með gerspilltu fjármálaráðuneyti og Sjálfstæðisflokki heldur áfram sem aldrei fyrr.
Yrði formaður Sjálfstæðisflokksins fundinn sekur um mannát myndu „Vg“ án vafa reyna að hjálpa honum yfir það líka.
Barnaníðsmálið á sínum tíma hafði ekkert að segja og samspillingarflokkarnir Framsókn og „Vg“ virðast bara hæstánægðir með stöðuna.
Ísland í dag, geriði svo vel. Landið þitt.“
Þór Saari skrifaði.