- Advertisement -

Ísland er okurland

„Ísland er fjórða dýrasta land í Evrópu…“ segir í upphafi fréttar í Morgunblaðinu.

Áfram úr fréttinni: „Ísland er fjórða dýrasta land í Evrópu þegar kemur að innkaupum á matvöru, drykkjarvöru og tóbaki. Er landið um þriðjungi dýrara í þessu tilliti en meðaltal Evrópuríkja. Á toppinum trónir Sviss, því næst Noregur, svo Danmörk og loks Ísland. Þetta kemur fram í nýlegri úttekt á vegum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins.“

Gott og vel. Þetta kemur kannski ekki á óvart. Því miður. Með þessa staðreynd á borðinu verður að segja okkur hvers vegna þetta er svona og finna út, og það með trúverðugum hætti, hvað er unnt að gera til að breyta þessum ósköpum.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: