Svo mörg voru þau orð frá banka sem á að vera virðilegasta peningastofnun landsins!
Katrín Baldursdóttir skrifar:
Panamaskjöl og peningaþvætti. Ísland er góssenland fyrir glæpamenn. Seðlabankinn viðurkennir það meira segja í skýrslu þó hann orðið það ekki eins! Leiðin sem bankinn fór eftir hrun, … „fólst í að hleypa inn í íslenskt samfélag „skítugum“ peningum.” Bankinn… „viðurkenndi að leiðin hefði ekki gætt jafnræðis, að hún hefði stuðlað að neikvæðum áhrifum á eignaskiptingu, að hún hefði mögulega opnað á peningaþvætti og gert „óæskilegum auðmönnum“ kleift að flytja til Íslands falda peninga af aflandssvæðum.
Í skýrslunni stóð að það væri ekki hlutverk Seðlabanka Íslands að útdeila réttlæti í samfélaginu „með því að greina á milli æskilegra og óæskilegra fjárfesta, verðugra og óverðugra.“
Svo mörg voru þau orð frá banka sem á að vera virðilegasta peningastofnun landsins!