Bjarni segir Íslendinga þéna mest og vinna minnst
Ísland Bjarna Benediktssonar
„Ég held að það sé nauðsynlegt að horfast í augu við það að við getum ekki fengið allt í senn; hæstu laun, mesta kaupmátt innan OECD, stystu vinnuviku og fram úr skarandi fjárfestingaumhverfi fyrir atvinnulífið. Einhvers staðar verða þessir hlutir að vegast á.“
Þetta er brot af ræðu Bjarna Benediktssonar um efnahagsmál. Ræðuna flutti hann í Alþingi.
Hér að neðan er hægt að hlusta þennan hluta ræðunnar og þar fyrir neðan má hlusta á ræðuna alla.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Athugið að í lok þessarar fréttar er opið fyrir athugasemdir lesenda.