Stjórnmál

Isavia með útsölu á lendingargjöldum í Keflavík

By Miðjan

March 15, 2017

Ferðavefurinn Túristi segir frá að Isavia bjóði nú afslátt, til flugfélaga vegna lendinga á Keflavíurflugvelli, á þeim tíma sem rólegast er á vellinum í flugstöðinni. Hér er frétt turisti.is.

„Samkvæmt athugun Túrista eru það helst SAS, Norwegian, British Airways og easyJet, sem fljúga frá Íslandi eftir að hægist á morguntraffíkinni á vegum íslensku flugfélaganna,“ segir í fréttinni.