Fréttir

ÍNN: Stjórnarslit

By Miðjan

January 23, 2016

Samfélag Stjórnarslit hafa orðið í heimastjórninni á ÍNN. Allsráðandi þar, Ingvi Hrafn Jónsson, hefur sagt skilið við fyrrverandi meðráðherra sína; Guðlaug Þórð Þórðarson, Hall Hallsson og Jón Kristinn Snæhólm.

Fullkomin óvissa er um hvort þeir nái saman á nýjan leik.

Ingvi Hrafn hefur fundið annað fólk að stjórnarborðinu.