Icesave í Kópavogi
Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, sagði á Sprengisandi á morgun að Dögun vinni að framboð í Reykjavík og víðar. Margrét, sem býr í Kópavogi, sagðist hreinlega ekki nenna að starfa í bæjarstjórn Kópavogs, þar sem bæjarins bíði langt og strangt réttarhald vegna deilna um Vatnsendamálið.
Hér er stutt hljóðbrot þar sem Margrét lýsir þessu betur.