Greinar

„…í stað þess að skrúfa frá þessum krana“

By Gunnar Smári Egilsson

July 08, 2020

Gunnar Smári skrifar:

r finnst varasamt að byggja fréttir einhliða á ummælum fólks sem ítrekað hefur lýst aðgerðum sem síðan hefur ekkert orðið af, fullyrt að hitt og þetta verði afgreitt sem síðan hefur ekki verið gert og þar fram eftir götunum. Fréttafólk ætti að ræða við stjórnendur landspítala og landlæknis og fólkið sem sinnir störfunum í stað þess að skrúfa frá þessum krana.