Atli Þór Fanndal:
„Þetta er svo gott! „Ég heyri það alveg að réttsýni almennings og álit lögfræðinga fer ekkert endilega saman í þessu máli,“ sagði Bjarkey. Nei, það er nú bara hreinlega rekinn stór iðnaður hér á landi með það eitt að markmiði að láta fólki líka við ójöfnuðinn. Hann er auðvitað aðeins fjármagnaður ef auðlindarentan er skilin eftir hjá nokkrum familíum. Hvernig eiga menn að eignast allt ef þeir geta ekki notað umframrentu til að kaupa hreinlega allt annað.