Mynd: Mayron Oliveira.

Fréttir

Hver eru réttindi erfingja?

By Miðjan

May 15, 2019

Jón Þór Ólafsson hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra um skiptingu dánarbúa. Meðal annars spyr Jón Þór um eftir hvaða reglum skiptastjórar dánarbúa starfa og hver launakjör þeirra eru. Fyrirspurnin er svona: