- Advertisement -

Hver eru krosseignatengsl í sjávarútvegi?

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra svarar fljótlega tveimur spurningum frá varaformanni Viðreisnar, Þorsteini Víglundssyni. Ljóst er að kveikjan að spurningum Þorsteins eru kaup Brim hf. á drjúgum hluta í HB Granda.

En hverjar eru spurningar Þorsteins. Sú fyrri er svona: „Hverjar eru fjárfestingar fimmtán stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins á grundvelli aflamarks í öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum með úthlutuðu aflamarki?“

Og svo hin, sem hljóðar svo: „Hvernig er háttað eftirliti með samanlagðri aflahlutdeild á grundvelli laga um stjórn fiskveiða?“

Nú er svars beðið.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: