Ólafur Ísleifsson hefur spurt Þórdísi Kolbrúnu R. Reykfjörð dómsmálaráðherra þessarar spurningar:
Hversu mörgum fasteignum og þar af hversu mörgum íbúðum hefur hver eftirtalinna aðila verið þinglýstur eigandi að einhvern tíma á tímabilinu 2008–2018:
1. Íbúðalánasjóður, kt. 661198-3629,
2. Landsbankinn hf., kt. 471008-0280,
3. Íslandsbanki hf., kt. 491008-0160,
4. Glitnir Mortgages Institutional Investor Fund, kt. 581206-8790,
5. Arion banki hf., kt. 581008-0150,
6. Arion Bank Mortgages Institutional Investor Fund, kt. 570106-9610,
7. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770,
8. Geysir 2008-I Institutional Investors Fund, kt. 440308-9880,
9. Drómi hf., kt. 710309-1670,
10. Hilda ehf., kt. 491109-0250,
11. Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf., kt. 701209-2060,
12. Byr sparisjóður, kt. 610269-2229,
13. Byr hf., kt. 620410-0200,
14. Sparisjóðurinn í Keflavík, kt. 610269-3389,
15. Spkef sparisjóður, kt. 620410-0120,
16. AFL – sparisjóður, kt. 610269-3979,
17. Sparisjóður Strandamanna, kt. 610269-4199,
18. Sparisjóður Svarfdæla, kt. 610269-4949,
19. Sparisjóður Vestmannaeyja, kt. 610269-5839,
20. Sparisjóður Höfðhverfinga, kt. 610269-6569,
21. Sparisjóður Ólafsfjarðar, kt. 610269-6809,
22. Sparisjóður Austurlands, kt. 621214-0630,
23. Sparisjóður Suður-Þingeyinga, kt. 530990-2149,
24. Framtíðin lánasjóður hf., kt. 611114-0790,
25. Kvika banki hf., kt. 540502-2930?