Stjórnmál

Hvar eru múturnar?

By Ritstjórn

August 23, 2021

Gunnar Smári skrifar:

Hér er því haldið fram að eldisleyfi sem Arnarlax og Fiskeldi Austfjarða hafa fengið úthlutað séu 105 milljarða króna virði. Peningar sem stjórnvöld búa tl og gefa fyrirtækjunum. Af þessu tilefni má spyrja, eins og gert er af svo mörgum tilefnum öðrum: Hvar eru múturnar?