- Advertisement -

Hvar er Bjarni?

Fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar fær dauðadóm frá hverjum þeim sem les. Eftir allar skotin hefur Bjarni látið sig hverfa. Hvorki hósti né stuna heyrist frá fjármála- og efnahagsmálaráðherra þjóðarinnar. Kannski er að skiljanlegt. Samt er að skræfuháttur að svara ekki fyrir sig.

Fundur í Alþingi hefst rétt á eftir. Þá verða óundirbúnar fyrirspurnir. Ráðherrarnir sem sjá sér fært á að mæta eru Karín Jakobsdóttir, Guðlaugur Þór, Ásmundur Einar, Áslaug Arna og Willum. En ekki Bjarni Benediktsson.

Ef Bjarni er í fríi ætti hann að kalla inn varamanninn sinn, Arnar Þór Jónsson.

-sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: