- Advertisement -

Hvaða rök finnur forseti Alþingis og aðrir stjórnarliðar núna?

Helga Vala Helgadóttir skrifaði:

„Og áfram heldur þetta. „Ég bendi yður þó á að ég tel að um­rædd til­kynn­ing, eft­ir fram­an­lýsta breyt­ingu ráðuneyt­is­ins á henni, sé enn ekki fylli­lega í sam­ræmi við gild­andi rétt. Hef ég þá í huga að heim­ild­ir stjórn­valda til að birta upp­lýs­ing­ar að eig­in frum­kvæði leiða til þess að telja verður að birt­ing vinnu­skjala rík­is­end­ur­skoðanda sé þeim al­mennt heim­il.“ Nú er vert að rifja upp orð stjórnarþingmanna í þinginu á undanförnum vikum og mánuðum, löglærðra sem ólöglærðra, sem fullyrt hafa að það sé ólöglegt að birta greinargerðina og kalla hana vinnuskjal. Hvaða rök finnur forseti Alþingis og aðrir stjórnarliðar núna?“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: