- Advertisement -

Hvaða fjölmiðlar lifa af?

Gunnar Smári skrifar:

Nú má reikna með að auglýsingamarkaðurinn skreppi saman niður í svo til ekki neitt. Það eru ætíð fyrstu merki kreppu, að auglýsingamarkaðurinn dragist saman margfalt á við samdráttinn í efnahagslífinu. Og nú er verið að kæla efnahagslífið niður, eins og gjörgæslusjúkling. Hvenær það verður ræst upp að nýju má guð einn vita. Þá kemur spurningin: Hvaða fjölmiðlar munu lifa þetta af, hverjir munu fyrstir gefast upp? Ætti ríkið að auglýsa til að halda miðlunum á lífi?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: