Alþingi „Hvað hafa stjórnvöld gert til þess að afla upplýsinga um umfang vændis á Íslandi?“
Þannig hljómar ein spurning af fjórum þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, spyr Ólföu Nordal innanríkisráðherra um brot á banni við kaupum á vændi.
Sigríður Ingibjörg vill einnig vita hvort beyti þurfi lögum svo dómsmðferðir slíkra mála verði opin, en ekki lokuð einsog verið hefur til þessa.
Sigríður spyr einnig hvort lögreglan hafi nægar heimildir til rannsókna á þessum brotum.
Beðið er svara Ólafar.
Þú gætir haft áhuga á þessum