Fréttir

Hvað verður um Palla?

By Miðjan

April 08, 2021

Sumir halda að Páll Magnússon verði ritstjóri Moggans eftir að hann hættir á þingi. En ekki Mogginn. Hann heldur allt, allt annað. Í Mogga dagsins segir:

„En þá er ósvarað spurningunni um hvað Páll fari að fást við, hann muni tæpast sitja auðum höndum lengi. Um það hafa verið ýmsar getgátur, en ein sú skemmtilegri er að hann taki að sér að græða sárin með því að reyna að sameina hægriöflin í Eyjum á ný og ljúka pólitíska ferlinum í bæjarstjórastóli.“