- Advertisement -

Hvað varð um baráttuna?

Sigurður Jónsson.
Mynd: eyjar.net.

„For­ystu­menn stétt­ar­fé­lag­anna sögðu í aðdrag­anda samn­inga að þeir myndu berj­ast fyr­ir hag eldri borg­ara. Hvað varð um bar­átt­una?“

Þannig skrifar Sigurður Jónsson, fyrrverandi bæjarstjóri, í grein sem Mogginn birtir eftir hann. Sigurði er umhugað um stöðu eldri borgara.

„Stétt­ar­fé­lög­in hefðu getað neitað að skrifa und­ir nema það væri tryggt að eldri borg­ara fengju sömu krónu­tölu­hækk­un. Það virðist því miður gleym­ast allt of oft að eldri borg­ar­ar voru í stétt­ar­fé­lög­um og greiddu ára­tug­um sam­an fé­lags­gjöld til síns stétt­ar­fé­lags. Við eig­um það því inni að stétt­ar­fé­lög­in hafi okk­ur með á sín­um bar­áttulista. Það ættu menn að hafa í huga á bar­áttu­deg­in­um 1. maí,“ skrifar hann.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: