- Advertisement -

Hvað þarf til að berja nýfrjálshyggjuna niður?

Gunnar Smári skrifar:

Þrátt fyrir að enginn verji nýfrjálshyggjuna lengur sem hugmyndafræði og hún er almennt talin dauð og grafin með ömurlegum eftirmælum, þá er hún enn leiðarljós íslenskra stjórnvalda. Það birtist í getuleysi stjórnvalda til að mæta atvinnuleysi, hvernig þau ýta undir eignabólu í tilraunum til að verja eignir hinna ríku, ráðagerðum um vegatolla og einkavæðingu vegakerfisins, sífellt stórtækari útvistun opinberra verkefna og svo þessu hér; að nota alþjóðavæðingu til að berja niður launakjör landsmanna.

Hvað þarf til að berja nýfrjálshyggjuna niður? Því er auðsvarað; það er aðeins einn flokkur sem hafnar þessari hugmyndastefnu alfarið. Sá heitir Sósíalistaflokkur Íslands. Þú merkir við J á kjörseðlinum í haust.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: