Guðmundar Inga Guðbrandssonar bíður að svara til um mengunina sem skapast vegna bygginga á Landspítalóðinni.
Það er Anna Kolbrún Árnadóttir Miðflokki sem spyr ráðherrann þessara spurninga:
„Hyggst ráðherra láta gera úttekt á hvers konar mengun og ónæði frá byggingarstað núverandi húsnæðis Landspítala við Hringbraut, ekki síst í ljósi þess að heilbrigðiseftirlitið hefur bent á að nú séu ekki gerðar kröfur um að verktakar bleyti byggingarsvæði til að minnka loftmengun en að nauðsynlegt sé að taka slíkt verklag upp við ákveðnar veðuraðstæður?“