Kosið verður til sveitastjórna á næsta ári, 2018. Framsóknarflokkur og flugvallavinir, í borgarstjórn, hafa lagt fram fari íbúakosning í Reykjavík samhliða borgarstjórnarkosningum.
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð hefur samþykktað vísa málinu til skrifstofu borgarstjórnar til umsagnar. Óskað er eftir að í umsögninni komi fram sundurliðun á kostnaðarmati, vegna stakra íbúakosninga annars vegar og kosninga samhliða sveitarstjórnarkosningum, hins vegar.
Sýnilegt er að vilja Framsóknar og flugvallavina er að kosið verði um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri.