Greinar

Hvað finnst Seðlabankastjóra um staðgöngumæðrun?

By Ritstjórn

August 27, 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar:

„Seðlabankastjóri sagði á fundi með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis að honum þætti „al­veg stórund­ar­legt og ámæl­is­vert að Sunda­braut hafi ekki verið byggð miðað við þá um­ferð sem er í bæn­um“ en nefndarmenn gleymdu alveg að spyrja hvað honum þætti um staðgöngumæðrun.“