- Advertisement -

Hlupu á sig með því að fara í fýlu

Jóhann Hauksson skrifaði:

Ég held að karlarnir í miðstjórn ASÍ hafi hlaupið á sig með því að fara í fýlu og segja sig úr stjórninni eins og nú er ástatt. Ég tek ekki afstöðu til málefnisins en menn mega ekki aðeins aðhyllast lýðræði rétt á meðan þeir láta kjósa sig til forystu en skella svo hurðum þegar tillögur þeirra eru ekki samþykktar (í miðstjórn ASÍ). Það er frumstætt, ólýðræðislegt og hreint ekki víst að á endanum komi það launafólki að gagni.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: