Stjórnmál

Hinn mjúki stálhnefi Sjálfstæðisflokks

By Miðjan

October 07, 2022

„Væri ekki eðli­legra að liðka til í reglu­verki okk­ar þannig að fólk geti sótt hér um dval­ar- og at­vinnu­leyfi þó það sé ekki rík­is­borg­ar EES-land­anna? Á sama tíma myndi álagið létt­ast af vernd­ar­kerf­inu okk­ar sem gæfi okk­ur aukið svig­rúm til að sinna því fólki bet­ur.“

Þetta er hluti af grein sem Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks og frambjóðandi til ritara flokksins, skrifar í Moggann í dag.