„Væri ekki eðlilegra að liðka til í regluverki okkar þannig að fólk geti sótt hér um dvalar- og atvinnuleyfi þó það sé ekki ríkisborgar EES-landanna? Á sama tíma myndi álagið léttast af verndarkerfinu okkar sem gæfi okkur aukið svigrúm til að sinna því fólki betur.“
Þetta er hluti af grein sem Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks og frambjóðandi til ritara flokksins, skrifar í Moggann í dag.