- Advertisement -

Hið rétta andlit Bandaríkjanna

Mesta hættan er fólgin í því að örvæntingarfull skyniskroppin stjórnvöld Bandaríkjanna gripi til örþrifaráða.

Vilhelm G. Kristinsson skrifar:

Tel að Bandaríkin séu nú loks að sýna sitt rétta andlit, svo allir megi skilja. Andlit, sem margur hefur gert sér glögga grein fyrir lengi, en aðrir, m.a. vestrænir stjórnmálamenn hafa skellt skollaeyrum við, í blindri þjónkun við hervald og fjármálalega hagsmuni. Nú eru Bandaríkin að einangra sig í heiminum og fjárhagur þeirra stendur á brauðfótum. Því verður fróðlegt að fylgjast með þróun næstu missera og ára. Mesta hættan er fólgin í því að örvæntingarfull skyniskroppin stjórnvöld Bandaríkjanna gripi til örþrifaráða, þegar að þeim þrengist; ráða sem ekki verða aftur tekin.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: