Mynd: -sme

Greinar

Herjólfur verði fyrirmynd millilandaflugs

By Miðjan

September 04, 2020

Ragnar Önundarson skrifar:

Rekstur Herjólfs er fyrirmynd sem huga mætti að. Ríkið styrkir Herjólf eins og um veg væri að ræða. Ekki kemur til greina að félagið utan um þennan rekstur fari út í almennan samkeppnisrekstur. Hliðstæða væri að ríkið styrkti félag sem flýgur daglega frá Íslandi til London og til baka og þaðan til New York og heim næstu nótt. Þetta mundi tryggja að við kæmumst okkar ferða.