- Advertisement -

Helga Guðrún skiptir um skoðun

Helga Guðrún Jónasdóttir þráði heitt að verða formaður VR. Reyndi en tapaði örugglega. Og hvað gera bændur þá?

Helga Guðrún hefur sýnilega misst áhugann á baráttu verkafólks er nú orðin formælandi félags atvinnurekenda. Þetta opinberar hún í Moggagrein í dag.

Greinin hennar endar svona:

“Atvinnufjelagið (AFJ) er nýtt hags­muna­fé­lag lít­illa og meðal­stórra fyr­ir­tækja sem ætlað er að mæta þess­ari þróun. Við hjá AFJ erum sann­færð um mik­il­vægi mennt­un­ar, sveigj­an­leika vinnu­markaðar­ins, vax­andi væg­is ein­yrkja á vinnumarkaði og lyk­il­stöðu lít­illa og meðal­stórra fyr­ir­tækja fyr­ir ís­lenskt efna­hags- og at­vinnu­líf. Okk­ur finnst því tíma­bært að breikka umræðuna á vinnu­markaði og freista þess að ná sam­tal­inu í gang í sam­vinnu við þá sem eru sam­mála okk­ur um að breyt­inga sé þörf; að tími bætta sam­skipta á vinnu­markaði sé runn­inn upp með hags­muni heild­ar­inn­ar að leiðarljósi og lít­il og meðal­stór fyr­ir­tæki njóti sann­mæl­is.”

Þú gætir haft áhuga á þessum

-sme


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: