Ragnar Önundarson skrifar:
Brazilíumennirnir sem keyptu Borgun eru að leggja þjónustu félagsins innanlands niður. Það er tækifæri fyrir ísraelska eigendur Korta / Rapyd að kaupa Valitor og hafa þar með einokunaraðstöðu á Íslandi. Að Arion banki skuli telja koma til greina að gera þetta fyrir þá sýnir bara hvern hug ráðandi hluthafar bankans bera til samfélagsins: Bara hesthúsa gróða, skítt með fólkið.
Það þarft heittrúaða nýfrjálshyggjumenn til að láta þetta afskiptalaust.