Fréttir

Hefur þú fengið stefnu frá LÍN eftir gjaldþrot?

Nú hefur LÍN tekið upp þann háttinn að stefna lánþegum.

By Ritstjórn

June 10, 2017

Nú hefur LÍN tekið upp þann háttinn að stefna lánþegum, sem hafa gengið í gegnum gjaldþrot, fyrir dóm, í því skyni að rjúfa tveggja ára fyrningarfrest námslána. LÍN hefur þegar tapað nokkrum slíkum málum fyrir héraðsdómi en ekki hefur enn fengist dómur í Hæstarétti.  Impact Lögmenn hvetja þig til að hafa samband ef þú ert í þessari stöðu.