„Kaupfélag Skagfirðinga hefur í ýmsu reynst skagfirskum bændum vel. En þröng utanríkispólitísk hugmyndafræði stjórnenda þess hefur í of langan tíma haft of mikil áhrif á of marga forystumenn stjórnmálaflokka til tjóns fyrir bændur rétt eins og aðra landsmenn.“
Þorsteinn Pálsson í nýrri grein á eyjan.is.