„Þarna hafa þeir staðið hauslausir í marga mánuði algjörlega tilgangslausir tilvonandi ljósastaurar. Þarna safna algjörlega tilgangslausar grjóthrúgur illgresi í sig og skerða útsýni. Það eru helber ósannindi að grjóthrúgurnar spari slátt – því þarna er úthagagróður sem þarf ekki að slá. Það verður að moka þessu öllu í burtu – annað er algjör aðför að fólkinu sem þarna býr,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir.
Myndir Vigdís Hauksdóttir.