- Advertisement -

Halldór Blöndal og hrunið

Halldór Blöndal, sem er formaður Sambands eldri sjálfstæðismanna og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, sagðist í viðtalið við DV að hann hefði viljað takast á við hrunið árið 2008.

Halldór sem var í þingliði Sjálfstæðisflokksins allt til ársins 2007 og er því einn þeirra sem ber ábyrgð á hvernig fór. Andvaraleysi hans og hugsanlega vanþekking varð til þess að illa fór. Auðvitað ekki bara hans, en einnig hans.

Halldór hefur, miðað við fyrirsögnina, treyst sér til að laga til eftir sig og félaga sína. Ekki er víst að sama stemning sé, eða hafi verið, víðar en hjá Halldóri sjálfum.

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: