- Advertisement -

Halldór Benjamín veifar dauðum kenningum

Gunnar Smári skrifar:

Halldór Benjamín er augljóslega að missa það. Veifar löngu dauðum kenningum og telur að fólkið, sem skilur þær breytingar sem hafa orðið á efnahags- og peningastjórn um allan heim, sé að stimpla sig út. Og krefst þess að verða í forsæti í einskonar þjóðstjórn allra ríkustu fjármagnseigendanna og allra stærstu eigenda allra stærstu fyrirtækjanna. Minnir á Davíð Oddsson í október 2008. Davíð missti vinnuna nokkrum mánuðum síðar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: