Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, skrifaði:
„Innilega til hamingju með 80. ára afmælið elsku Gunnar Þórðarson og hjartans þakkir fyrir alla tónlistina. Þú ert þjóðargersemi sem verður seint þakkað nóg fyrir þitt framlag! Mikið var fallegt að sjá og finna þakklætið og hlýjuna sem við öll berum til þín á afmælistónleikunum í gærkvöld. Takk fyrir okkur.“