Vöruskipti í september voru hagstæð um 5,5 miljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands sem hægt er að sjá á vef stofnunarinnar. Útflutningur var 54,6 milljarðar króna og innflutningur 49,1 milljarður.
Vöruskipti í september voru hagstæð um 5,5 miljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands sem hægt er að sjá á vef stofnunarinnar. Útflutningur var 54,6 milljarðar króna og innflutningur 49,1 milljarður.