- Advertisement -

Hagsmunir hverra?

Gunnar Tómasson skrifar:

Gunnar Tómasson.

Loksins þegar lífeyrissjóðir náðu að lækka húsnæðisvextina, niður fyrir 2 prósent verðtryggða og rúmlega 5,6 prósent að meðtalinni verðbólgu, átti sér stað inngrip í nafni hagsmuna fjármagnseigenda. Það var á þessu lykilaugnabliki í þróuninni sem Ragnar Þór steig inn og þótt deila megi um fordæmið, aðferðina og afstöðuna er ómögulegt að sjá að áhersla Ragnars sé duttlungar eða tylliástæða til þess eins að öðlast völd. Umsögn.Það var á þessu lykilaugnabliki að Fjármálaeftirlitið greip til varnar fyrir hagsmuni – hverra?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: