- Advertisement -

„Hagsmunaöfl sem toga í flokkana“

„…bæði frá hægri og vinstri til þess að viðhalda þessum órétti.“ 

Þorsteinn Pálsson var upplýsandi í Silfrinu í gær. Hann tók dæmi, um ólíka stöðu, sem er eins skýrt og hægt er.

„Forstjóri sem starfar í sjávarútvegi og er að byggja nýja fiskvinnslustöð, hann starfar utan krónuhagkerfisins. Hann fær lán á lægstu vaxtakjörum til þess að byggja þessa fiskvinnslu en verkakonan sem er að vinna hjá honum og er að kaupa tveggja herbergja íbúð þarf að borga vexti sem eru margfalt hærri, fimmfalt hærri.

Þetta er bara óréttlæti sem að stjórnvöld vilja ekki taka á vegna þess að það eru ákveðin hagsmunaöfl sem að toga í flokkana bæði frá hægri og vinstri til þess að viðhalda þessum órétti. Menn hafa núna myndað ríkisstjórn til þess að vernda þetta misrétti og óréttlæti.” 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: