Skjáskot: RÚV.

Stjórnmál

Hafa fatlaðir það bara fínt?

By Ritstjórn

September 14, 2021

Gunnar Smári skrifar:

Ef ég skyldi Katrínu rétt í kvöld þá hafa fatlaðir það víst fínt, alveg sama hvað þeir segja sjálfir. Hún sagðist hafa lagt áherslu á alls konar og því hefði fólk, og þar með fatlaðir, það miklu betra en það gerði sér grein fyrir. Skrítið að viðurkenna ekki bara að lífskjör fatlaðra eru til háborinna skammar og biðjast afsökunar á því.