Hættuleg markmið stjórnvalda
Gunnar Smári skrifar:
Markmiðið er að sjálfsögðu galið, en það á líka við um leiðina. Hvenær gerðist það að bankasýsla ríkisins, nefnd sem Bjarni Benediktsson skipar vini sína og skoðanasystkini í, verð að leiðarljósi lýðræðisins; hvenær urðu þessar hvítbækur fámennra nefna, sem skipaðar eru fólki úr Garðabænum, að steintöflum frá Guði? Markmið stjórnvalda eru ekki bara hættuleg heldur er aðferðin sem þau nota til að troða þessari stefnu ofan í kok landsmanna hlægileg (ef hún væri ekki svona skelfileg).