- Advertisement -

Hæstiréttur hafnar loftlínu

Dómsmál Hæstiréttur féllst  á sjónarmið landeigenda á Suðurnejum, sem vilja ekki loftlínu á löndum sínum. Landsnet sótti fast að fá að leggja loftlínu, en verður nú að fara að kröfu landeigenda og setja línuna í jörð.

Hæstiréttur dæmdi á þennan veg þrátt fyrir að fyrir lægi eignarnámsúrskurður ráðherra, leyfi Orkustofnunar og sumra sveitarfélaga á línuleiðinni. Landeigendur hafa barist fyrir að jarðstrengur verði lagður en ekki loftlína.

Landeigendur hafa margoft boðið Landsneti að leggja jarðstreng.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: