Fréttir

Hækkum vexti best allra

By Miðjan

September 14, 2022

„Hérna heima erum við á undan löndunum í kringum okkur því við byrjuðum að hækka vexti fyrr og betur en margir aðrir. Því tel ég að skuldabréfamarkaðurinn núna og næstu misseri geti verið mjög áhugaverður og vegna hækkunar kröfunnar og breytingar á verðlagningu geti menn farið að skoða skuldabréfaútgáfur fyrirtækja og slíkt.“

Það er Valdimar Ármann, forstöðumaður eignastýringar Arctica Finance, sem er þessarar skoðunar.

-sme

Hér fyrir neðan er opið kommentakerfi.