Gunnar Smári í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur verið ákveðinn. Hildur Björnsdóttir er oddviti flokksins í borgarstjórnarkosningunum.
Listinn er annars svona:
Fullskipaður D-listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Þú gætir haft áhuga á þessum
- sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi
- sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun
- sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður
- sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi
- sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður
- sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri
- sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari
- sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur
- sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi
- sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags
- sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi
- sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur
- sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona
- sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur
- sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður
- sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit
- sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur
- sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur
- sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar
- sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri
- sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar
- sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur
- sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA
- sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu
- sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS
- sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA
- sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður
- sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi
- sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins
- sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA
- sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur
- sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari
- sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari
- sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi
- sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra
- sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri
- sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi
- sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki
- sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi
- sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali
- sæti Arent Orri Jónsson, laganemi
- sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður
- sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður
- sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar
- sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
- sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Í 19. sæti situr nafni Gunnars Smára Egilssonar, Gunnar Smári Þorsteinsson.