- Advertisement -

Grindavíkur Vísir frestar ákvörðun

Atvinnumál Pétur Pálsson, forstjóri Vísis í Grindavík, upplýsti í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær, að ákveðið hefði verið að fresta fyrirhuguðum aðgerðum á Djúpavogi og hann væri á leið austur að ræða við heimamenn um aðgerðir til að bregðast við breyttum aðstæðum í sjávarútvegi.

Pétur sagðist reiðubúinn að leiða nauðsynlega vinnu við að búa byggðarlögin undir breyttar aðstæður og segir að tækniþróun geri meðal annars að verkum að störfum fækki sífellt í sjávarútvegi.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: