Sighvatur Bjarnason skrifaði:
Er þetta ekki nákvæmlega eins og Íslenska kerfið virkar. Hér er félag á markaði að murka lífið úr leigutaka sínum sem greiðir svimandi háa leigu og stendur alltaf í skilum. Græðgin er það sem mun ganga af flestum rekstri dauðum á Íslandi.
„Við höfum ekki átt annarra kosta völ en að fallast á þessar hækkanir. Spurningin sem við höfum staðið frammi fyrir er hvort við viljum setja félagið í þrot eða borga það sem þeir fara fram á. Fyrir mér er þetta ekkert annað en ofbeldi.“
![](https://www.midjan.is/wp-content/uploads/2020/05/b5.jpg)
Þú gætir haft áhuga á þessum