Fréttir

Glæsilegt heimsóknarmet slegið

By Miðjan

June 16, 2014

Miðjan Síðustu fjórar vikur hafa verið einstakar í sögu þessa fjölmiðils, Miðjunnar, midjan.is og miðjan.is, en heimsóknir á vefinn eru orðnar fleiri en 103.000 þessar vikur og hafa, sem fyrr segir, aldrei verið fleiri.

„Vandi fylgir vegsemd hverri,“ segir orðatiltækið og þar sem hvert orð þar er satt, er vænlegast að fara varlega, en fara samt. Unnið er að frekari umfjöllun um neytendamál og nú er að hefjast undirbúningur að útivist og hreyfingu.

Fleiri málaflokkar nálgast teikniborðið.