Fréttir

Gjaldþrot ferðaskrifstofuveldis Arion banka kostar danska ferðaábyrgðasjóðinn 2,2 milljarða króna

By Ritstjórn

November 01, 2020

Eignarhald Arion banka á Heimsferðum og tveimur dönskum ferðaskrifstofum var fært úr dönsku félagi yfir í íslenskt í síðustu viku. Tilkynnt var um gjaldþrot þess danska í gær.

„Þetta verður án vafa stærsta tapið í sögu sjóðsins þar sem Travelco Nordic var ein stærsta ferðaskrifstofa Danmerkur,“ segir tilkynningu sem danski ferðaábyrgðasjóðurinn sendi frá sér í fyrradag í tengslum við gjaldþrot Travelco Nordic.“

Sjá nánar á turisti.is.