Greinar

Gjaldeyrishöft strax

By Ritstjórn

March 29, 2020

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Seðlabankinn verður að setja gjaldeyrishöft strax á einstaklinga og fyrirtæki sem ætla að fara stinga af með gjaldeyri úr landi í skattaparadísir. Gjaldeyri skal einungis nota til innkaupa á lífsnauðsynjum á næstu misserum.

-GFJ